Já Megadeth hefur enn og aftur skipt um gítarleikara. Glen Drover hætti víst vegna þess að hann vildi vera meira með fjölskyldunni. En nýji gítarleikarinn heitir Chris Broderick sem var í Nevermore og Jag Panzer.

Myndband af kappanum að spila Sleepwalker sólóið
[youtube]http://youtube.com/watch?v=f_DgjUQBY7I

Betcha can't play this með honum
[youtube]http://youtube.com/watch?v=xkpZ645ztl0

Enda þetta á wikipedia um hann: http://en.wikipedia.org/wiki/Chris_Broderick