Jamm veit ekki hvort það séu margir hérna meðvitaðir um tilvist þessa bands en óháð því vorum við að taka upp lag áðan sem okkur datt í hug að einhverjir hér gætu haft gaman að.

Þetta er ekki “hefðbundið” Klístur lag, eða þar sem Klístur hefur eginlega alltaf verið svona pönk/metal/rokk eitthvað.

Þetta lag tilheyrir allt annari stefnu sem þið mynduð ábyggilega kalla eitthvað eins og post-hardcore sludge doom metal, en við kjósum að kalla Post-Apocalyptic Vampírumetal í anda Psyke Project, Celestine, Converge og fleirri álíka hljómsveita.


http://www.myspace.com/klistur

Endilega hlustið og tjáið ykkur svo.

Bætt við 16. desember 2007 - 06:29
Já, langaði að bæta við að lagið ber hafnið “Sendir Heim” og spilast sjálfkrafa þegar síðan er opnuð.