Góðann daginn, er 18 ára bassaleikari á AK sem langar að spila meira en ég geri í dag. Er í hljómsveit sem æfir á miðvikudagskvöldum, en langar að gera eitthvað annað og meira líka.
Magnarinn er í æfingarhúsnæðinu, en það verður ekki vandamál.

hlusta mest á Death, Dream Theater, Bullet for my Valentine, killswitch engage o.fl en er í rauninni til að spila hvað sem er, svo lengi sem að það sé hægt að dilla sér aðeins við það ;)

Hef ekkert rosalega mikla reynslu í að spila með hljómsveitum (en þó alveg pínu) en er búinn með grunnstig í tónlistarskóla.

Get byrjað að æfa á fullu í desember (þegar prófin eru búin), hef svo allt sem þarf (nema pláss) til að taka upp, og þætti gaman að geta tekið upp með bandinu.

hægt að hafa samband með hugapóst, eða bara svara korknum
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF