Spegillinn er til að lesa textana sem eru skrifaðir með spegilskrift. Það er hallærislegt og ömurlegt, en þó ekki jafn hallærislegt og að spyrja um þetta á Huga í stað þess að gefa sér tvær mínútur til að skoða þetta og hugsa um tilgang spegilsins upp á eigin spýtur.
;)