Vááhh.. var að koma heim af Cannibal Corpse tónleikunum.. shiii !
Þetta var bara frábær upplifun, mega sátt !!

Hvernig fannst ykkur ?
~Devine