Eistnaflug er rokkhátíð sem fer fram á Neskaupsstað dagana 13. og 14. júlí næstkomandi.

Skráning í rokkrútur Eistnaflugs fer fram á www.eistnaflug.is - Núþegar eru ca 80 manns komnir í rútur með hljómsveita fólki þannig að það erum að gera að skrá sig. Það kostar einungis 6500kr að taka rútuna (FRAM OG TIL BAKA!).


Á eistnaflugssíðunni er spjallborð www.eistnaflug.is/spjall - 2 heppnir notendur verða dregnir út og fá þeir FRÍA FERÐ á Eistnaflug.

Það er því um að gera að skrá sig og tjá sig!Meðal hljómsveita sem munu spila í sumar verða;


MOMENTUM
CHANGER
SEVERED CROTCH
SÓLSTAFIR
og rúmlega 30 aðrar hljómsveitir til viðbótar


www.eistnaflug.is