Nú er ég ekki langt kominn inn í alvöru metalinn…
En ég var að spá. Ég hef heyrt í þónokkrum íslenskum metalböndum. Ekki eitt einasta þeirra syngur á íslensku, þannig að mín spurning er einfaldlega, syngur e-t metalband á íslensku?