Nú ekki fyrir löngu gáfu Amon Amarth út plötu að nafni With Oden On Our Side(2006)
að mínu mati einn besti diskur þeirra (Ásamt Versus The World) sem lætur þann fyrri (Fate of Norns) líta nokkuð illa út.
Einhver hugari hér sem hefði áhuga á að skrifa grein/umsögn um þessa mögnuðu plötu?

Lagalisti:

1. Valhall Awaits Me
2. Runes to My Memory
3. Asator
4. Hermods Ride to Hell (Lokes Treachery Part 1)
5. Gods Of War Arise
6. With Oden On Our Side
7. Cry Of The Black Birds
8. Under The Northern Star
9. Prediction of Warfare

Ásamt plötunni gáfu þeir út tvö myndbönd við lögin “Runes to My Memory” og “Cry Of The Black Birds”

http://www.metalblade.de/videos/amonamarth/runestomymemory.wmv

http://www.metalblade.de/videos/amonamarth/cryoftheblackbirds.wmv

Og hér er tóndæmi af plötunni
http://www.metalblade.de/mp3/amonamarth/runestomymemory.mp3

Hlakka til að sjá ýtarlega grein um þennan gullmola