Ég er nú einn af þeim sem hafa nú lítið kynnt sér íslensku metalböndin. Ég er nú helvíti hreykinn af þeirri staðreynd að metal er mjög vinsællt hjá tónlistarmönnum. En ég hef tekið eftir því að frægustu hljómsveitirnar eru frekar mikið í Death/Black/Doom metal köntunum, ef ekki “aðeins” í því. Ég er nú alls ekki að segja að þetta “genre” er slæmt. Ég hlusta ágætlega mikið á death metal. En hljómsveitir eins og Pantera og Entombed spiluðu mikið af lögum sem voru þung,fjörug og skemmtileg. Langa mönnum ekkert til að spila svoleiðis metal/rock :)?

Bætt við 3. maí 2007 - 00:28
Segið skoðanir ykkar á stöðu metals og hvað þið myndið vilja sjá meira/minna af. Segja líka frá ef þið eruð að vinna í því að búa til eitthvað nýtt :)
Gear: ESP Eclipse I, Níðhöggur, Peavey Classic 50/212, Gretch Blackhawk EX, Roland HD-1. Logic Pro & Macbook Pro