Mig langar að koma af stað smá umræðu um hver skyldu vera 10 bestu Metallica lögin. Ég er meira í “The Old Shit” heldur en í því sem er nýrra en annars hlusta ég alveg mikið á hið nýja en ekki eins mikið og hið gamla. En já.. hér er listinn minn:
1:Master Of Puppets
2:Blackend
3:…And Justice For All
4:Creeping Death
5:One
6:The Shortest Straw
7:Fight Fire With Fire
8:The Frayed Ends Of Sanity
9:Welcome Home (Sanitarium)
10:Through The Never
Plötur:
1:…And Justice For All
2:Master Of Puppets
3:Ride The Lightning
4:The Black Album
5:ReLoad

Bætt við 21. apríl 2007 - 20:25
Já ég gleymdi að skrifa að þetta er minn persónulegi listi og mig langar að sjá álit annarra um hvað er þeirra uppáhalds-metallicalaga-listi..