Nú gefst ykkur einstakt tækifæri til að spila folk metal með leiðindabandinu Kuraka.

Planið er ekki að spila eins og það sem má heyra á mæspeisinu okkar, heldur meiri málm. Svarið mér hér, með einkaskilaboðum eða með því að öskra rosalega hátt í átt að Grafarvoginum.

Bætt við 28. mars 2007 - 21:06
Viðeigandi að bæta við; www.myspace.com/kuraka