Það er aldeilis að sumir gátu tekið ofmetnis listan inn á sig = S

Smá rökstuðningur
Ég fíla öll þessi bönd sjálfur sem ég kom með inn á listan nema Gorgasm. Það hefur lengir verið smá húmor að ég fatta ekki BDM, þessvegna segi ég “allar” því þessi stefna fer algerlega framhjá mér :S

Cryptopsy er klassaband. eitt af mínum uppáhalds Death metal böndum. En samt finnst mér það vera yfirhæpað.
Mér finnst gamla Mayhem geðveikt, en ekki minn uppáhalds BM.ð. Það er bara persónuleg skoðun.
Reign in blood er einn af mínum uppáhalds diskum en mér finnst þeir samt ekki lifa undir hæpinu.

Hmm, ég held að fólk hafi aðalega takið það inn á sig.

Ath. Ég er ekki að hrauna yfir þessi bönd. Finnst þau stórgóð upp til hópa.

það koma samt engin með, að ég held, eigin lista um ofmetinn bönd í þessum stefnum

Bætt við 24. febrúar 2007 - 02:31
heh, nú þegar ég hugsa út í það, þá er þessi listi, ásamt Bloodbath eiginlega þau bönd sem ég hlusta hvað mest á.
Ætli ég sé ekki komin með leið á þeim :(
Ég finn ekki snúruna til að skipta um lög í spilararnum mínum :´(