Í dag, 2. febrúar er Kyndilsmessa, á ensku Candlemass. Á mínum yngri árum hlustaði ég talsvert á sænska grúppu sem hét þessu nafni, og spilaði svokallaðan “doom-metal” í Black Sabbath stíl.

Þessi grúppa má sannarlega muna sinn fíful fegurri, en gáfu þó út 2-3 drullugóðar plötur í kringum 1990.

Þessvegna er ég nú bara að forvitnast; kannast einhver hér við Candlemass, og ef svo er, hvað finnst mönnum?


Síða hljómsveitarinnar (eða þess sem eftir er af henni): http://www.candlemass.se/
_______________________