Ég er 19 ára að leita að hljómsveit til að spila á gítar í eða syngja, kann að öskra og growla ágætlega vel og ég er viss að égw myndi verða betri fljótt ef ég myndi byrja í hljómsveit. Ég get líka spilað á gítar en ég get ekki spilað og sungið mikið á sama tíma eins og er. Ég er byrjaður að semja nokkur lög og riff og ég er að stefna í áttina af alternative formi af melodic death metal. Hlusta mikið á sænskar hljómsveitir eins og Opeth, Arch Enemy, The Haunted og In Flames, en ég fíla líka tónilst eins og Tool, A Perfect Circle, Slipknot, Trivium, Children Of Bodom, Slayer, Metallica ofl. Hljómsveitin þarf að vera á höfuðborgarsvæðinu