Jeminneini… Mamma var að kaupa jóladiskinn með Baggalút og viti menn… ég kannaðist skuggalega við trommurnar í byrjuninni á einu laginu… og ég var alveg “neeei… they wouldn't” …en jú! Þeir breyttu Run to the hills í Gleðileg jól!!! (semsagt þegar Bruce segir Run to the hills segir hann Gleðileg jól) …þeir breyttu því í JÓLALAG! Og það er nááákvmælega eins, nema textanum er breytt (og hann getur auðvitað ekki sungið eins) :D Heh… en já, semsagt búið að skemma Run to the hills fyrir mér :/

…veit nú ekki alveg hvort þetta eigi heima hér :/ EN SAMT!!!