Mæli með að fólk tjékki á nýja disknum með All Shall perish The Price Of Existence. Þetta ameríska Deathcore band blandar saman death metal, black metal, brutal death metal og öllum andskotanum. Kemur skrautlega út, frábært efni !