Hljómsveit á þrítugsaldri óskar eftir annari hljómsveit á svipuðum aldri til að spila með á tónleikum. Æskileg stefna: hart rokk eða hevímetall af gömlu sortinni. Erum reynslulitlir (saman sem þessi hópur, sumir með þokkalega reynslu annars staðar frá) en sagðir þokkalega spilandi á hljóðfærin okkar. Tilvalið upphitunarband fyrir menn sem eru nýfarnir að “heddlæna” litla pöbbatónleika.

Nánari upplýsingar: www.myspace.com/listericeland eða bjolli@gmail.com

Bætt við 29. nóvember 2006 - 16:07
hmmm.. eitthvað er kerfinu hér illa við gæsalappir, en þráðurinn átti að heita “Enn ein ”einkamálaauglýsingin“ :P”