ég hef verið að skoða um á huga og margir hafa sagt að hljómsveitin “Overdrive” sökka…en aldrei sagt ástæðuna…..og ég ætla að segja ykkur hana og ég vona að pieman og þarna hinn gaurinn lesi þetta ;)


samt er tónlist bara smekkur það er sumt fólk mundi frekar hlusta á pendulum en slayer


ástæða nr.1
50% ástæðan afherju Overdrive sökka er náttúrulega söngurinn…..drengurinn getur alls ekki sungið ef þið eigið symphony of destroction coverið þeirra þá getiði þið ekkert annað en að vera samála mér.
ástæða nr.2
Lead gítarleikarinn þeirra getur ekki haldið takti, hlustið á lagið I'm Blinded og hlustið mjög vel þegar sólóið kemur, fínt sóló maður þarf að vera nokkuð góður til að geta samið svona sóló eeeeeen sólóið er ekki í takt við lagið….
ástæða nr.3
eiginlega ÖLL lögin með Overdrive er alltaf alveg eins nema lagið Risen from hell, öll lögin eru bara main riff,viðlag, main riff, viðlag main riff og svo er lagið búið gott dæmi um það er lagið Hollywood sem á að vera “besta” lagið þeirra..
ástæða nr.4
trommurnar í Overdrive er ósköplega léglegar,lítil hugsun í þær og ósköplega leiðinlegar…..sjaldan heyrir maður trommubreik með Overdrive
ástæða nr.5
tæknilega séð eftir öllu sem ég hef heyrt með Overdrive tengjist BARA um gítarinn, bassinn er ALLTAF alveg eins og gítarinn sem þarf ekkert endilega að vera svoleiðis í öllum lögum og trommurnar er líka lítið hugsaðar um undirspil eins og ég sagði í ástæðu nr.4
ástæða nr.6
eitt sem fór mjööög mikið í taugarnar á mér var “söngurinn” í laginu Risen from hell, hann var bara að tala í míkrafónin ekki singja heldur tala…..



jæja ég náði að hugsa um 6 ástæður afhverju Overdrive sökka og ættu að læra hvernig maður semur lög eða bara ALLS ekki semja lög.
það eru örruglega fleiri ástæður en ég bara nenni ekki að hugsa um þau ;)


vona að þið eru samála mér….