Ég hef lengi verið mikill aðdáandi hljómsveitarinnar Decapitated af mjög augljósum ástæðum(þeir sem hafa heyrt í þeim) en nú eftir að ´ég keypti mér nýjasta diskinn þeirra (Organic Hallucinosis) þá hann bara fáránlegur miðað við hina diskana! Bara svona að kvarta. Hvað finnst ykkur um að Sauron hætti? og vitiði af hverju hann hætti?