Gaman að segja frá því að þann 20. nóvember næstkomandi eru hjartaknúsararnir í Rammstein að fara að gefa út nýjann dvd-disk.. sem mun bera nafnið Völkerball, og ef þetta verður eitthvað í líkingu við Live Aus Berlin er ég nokkuð viss um að það verði við miklu að búast. Enda eru þeir alveg ótrúlegir á sviði.

Er fólk eitthvað spennt fyrir þessu?

Eða er ég kannski sá eini sem hlustar ennþá á þessa gaura..?