Fyrir þá sem eru inní Black Metal.
Ég er svo ólukkusamur að vera einn af fáum með kasettutæki í bílnum og þurfa að hlusta á útvarpið.
En ég varð aldegis feginn eftir að ég keypti mér tvær snældur sem var verið að selja á síðustu andkristnihátíð. Það var Krieg snældan, sem er alger snilld og þessi Manifesto og Subterranean Obscurity.
Þetta er s.s safnplata(Compilation) með allskonar True, Költ Black Metal böndum. Mest eru þetta bönd sem hafa einungis gefið út efni sitt í demoum. Hvort sem það er nú vegna peningaskorts eða það að böndin vilji vera extra költ.
Ég hef verið að hlusta mest á þessa snældu núna í bílnum og get ekki fengið nóg af henni.

Tracklistin er:
Side A
Necroplasma(SWE) - Shallow Voices*
Sadogoat(DK) - Shub Niggurath: The Black Goat*
Blodsrit(SWE) - Ruler of the Desolate Lands*
Watain(SWE) - On Goathorns Impaled
Ad Noctum(DK) - Dødsvandring
Wod(SWE) - Hat*

Side B
Helvete(SWE) - Graveless*
Waffenweihe(GER) - Totenklage
Ormgård(SWE) - Ohelgat Blot*
Angantyr(DK) - Tag Dig I Agt*
Jotunheim(SWE) - Det Slutgiltiga*

* Special Version or previously unreleased

Versta er að kasettutækið mitt sínir ekki númer hvaða lag er spilað þannig ég veit aldrei nákvæmlega hvaða lag ég er að hlusta á, nema ég myndi telja en því nennir ég ekki.

Tóndæmi:
http://www.myspace.com/angantyr
http://www.myspace.com/blodsritswe
http://www.myspace.com/adnoctumdenmark
http://www.myspace.com/114064135
————–