Eigið þið einhver metal lög sem þegar þið hlustið á þá faíð þið gæsahún,jafnvel tárist bæði vegna persónulegra ástæðna eða bara vegna þess hversu fáránæega fallegt það er?

Mín eru:
Bathory - One Road to Asa Bay (þegar hann syngur “one man rode through the woods down to asa bay” þá á ég það til að fá gæsahúð,táraðist þegar ég heyrði lagið fyrst..það er eitthvað við þetta lag=/)
Amon Amarth - Fate of Norns (“no man should have to bury his child”…þarf ég að segja meira?)
Pink Floyd - Comfortably Numb (ok,ekki metall ég veit en þetta lag á alltaf eftir að eiga stað hjá mér sem lagið sem mynnir mig á sumarið 05 og vini sem ég á sennilegast aldrey eftir að sjá áftur)
Dimmu Borgir - Det Nye Riket (orð geta ekki lýst tilfinnigunni í þessu lagi,hlustaðu bara)
Dream Theater - Vacant (Texitnn…ekkert nema helvítis textinn sem nær mér í hvert einasta skipti)