Sá þennan þráð á öðrum forum og ákvað að skella þessari spurningu á metalhausana á huga.

Hvað er uppáhalds Instrumental lagið ykkar með metalhljómsveit? Fyrir þá sem ekki vita hvað ég er að fara þá er það þegar enginn söngur er, bara hljóðfæraleikur. Ég skal byrja í engri sérstakri röð:

Dimmu Borgir - Sorgens Kammer
Death - Voice Of The Soul
Arch Enemy - Enter The Machine
Marduk - Blackcrowned
Borknagar - Inner Landscape
Cannibal Corpse - Infinite Misery
Dissection - At The Fathomless Depths
Mastodon - Elephant Man
Opeth - For Absent Friends
Silencer - Feeble Are You - Sons Of Sion
Severed Savior - Death Is Just The Beginning
Bathory - Fanfare