Þetta er mjög áhugaverð heimildamynd sem maður að nafni Sam Dunn bjó til. Hann hefur verið metalhaus síðan hann var 12 ára og langaði að gera mynd þar sem hann reynir að finna svar við af hverju metall væri stereótýpaður sem djölfatónlist og allt það.

Hann fer um allan heim, nánari tilteki Bretlands, Þýskalands, Noregs og Kanada, ásamt heimalandinu sínu Bandaríkjunum.

Hann talar við helling af frægu köllunum í geiranum og ræðir sérstakleg atvik eins og t.d. þegar black metal gaurarnir brenndu kirkjurnar í Noregi.

Þetta er mynd sem allir metalhausar muna pottþétt fýla enda er farið e-ð í allar gerðirnar af metal.

Hér er svo slóðin á heimasíðu myndarinnar:
http://www.metalhistory.com/
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”