Það var ekki svo all langt síðan að ég var að skoða á eBay og rakst þar á sala í Svíþjóð sem var að selja Silencer PROMO versionið af Death - Pierce Me disknum sem var upprunalega layoutið á disknum og var gefið út í mjög fáum eintökum. Einnig var þessi sami maður að selja Death - Pierce Me demoið frá 1998 sem var gefið út í 40 eintökum og svo Death - Pierce me full album vinyl plötuna sem var gefin út í 200 eintökum. (eintakið sem hann var að selja var númer 009.)

Allavega keypti ég promo diskinn og demoið af þessum náunga (átti ekki fyrir vinylnum). En þegar ég var að lesa lýsinga á vinyl plötunni sá ég svolítið sem greip athygli mína :

As the webmaster of Diagnose:Lebensgefahr (www) diagnoselebensgefahr dotcom , the new project of Silencer front man Nattramn I can guarantee that this is the lowest number of these Lp´s you will be able to get your hands on. The first 10 lp´s was sent to the band, all of them either stored away or , like this copy, given away to people linked to the band at the time.

Nattramn er víst kominn út af þessari stofnum sem hann átti að hafa verið sendur á eftir upptökuna á Death - Pierce Me og er að fara að byrja með nýtt audial verkefni að nafni “Diagnose:Lebensgefahr”. Gaman að sjá hvernig það mun hljóma og hvort það verði eitthvad í líkingu við það sem hann gerði í Silencer ?

Ég sendi þessum manni e-mail og spurði hann nánar út í málið og þessu svaraði hann:

I am the webmaster of Diagnose:Lebensgefahr, the new audial project of Nattramn. When the web site is opened some questions of yours might be answered, some won´t. He doesn´t like to give away information.
It is still unsure if the Diagnose:Lebensgefahr recordings will be released, time shall tell.

Good luck with the auctions, both cd-r demo and lp comes from Nattramn himself as you might understand.


Hann sagði einnig að Silencer bolir yrðu líklegast fáanlegir í gegnum Diagnose:Lebensgefahr síðuna í hinni nánustu framtíð.

Þeir sem eru fyrir Silencer, endilega fylgisti með þessu nýja verkefni hans Nattramn á - http://www.diagnoselebensgefahr.com

p.s. - Þeir sem vilja staðfestingu á þessu kíkiði á Silencer síðuna á Metal Archives - http://www.metal-archives.com/band.php?id=8476
skabbarabíbb edaggidiggidó