Ég er að leita mér af upplýsingum um tvöfaldan Iron Maiden singul á vinyl, Run to the Hills/The number of the beast. Það eina sem ég veit um hana er það að hún er hluti af The first ten Years seríunni, er vol. 4 og er sjaldgæf. Ég er búinn að googla þetta til anskotans.

Veit einhver meira um þessa plötu, t.d. hvað hún var gefin út í mörgum eintökum og þar fram eftir götunum?