Judas Priest Judas Priest
Ætla skrifa smá um Judas Priest !

Judas Priest var stofnuð árið 1970 í Birmingham (Englandi).Þeir voru með þeim fyrstu að gera Heavy Metal. Judas Priest: Al Atkins (söngur) K.K. Downing(Gítar) John Ellis (trommur) Bruno Stapenhill. Downing fékk nafnið af lagi eftir Bob Dylan (The Ballad of Frankie Lee and Judas Priest)
1971: Komu nýir meðlimir og hinir fóru Ian Hill (bassi) Alan Moore(trommur)
1972: Chris Campbell kom inn sem Trommuleikari
1973: Ian Hill var með stelpu sem átti bróðir sem hét Rob Halford stuttu seina kom Rob inn sem söngvari og nýr trommuleikari John Hinch
1974:bættu þeir einu örðum gítarleikra Glenn Tipton. Fengu þeir samning hjá Repertoire gáfu þeir út plötuna Rocka Rolla platan var ekkert þekkt og soundið var ekki nógu gott, seldist illa.

1975:Kom Aftur Alan Moore staðin fyrir John Hinch (trommur)
1976:Yfir gáfu þeir Repertoire og fór til Koch International gáfu þeir út plötuna Sad Wings of Destiny, hún seldist betur en Rocka Rolla samt illa .
1977:Kom nýr Trommuleikari að nafni Simon Phillps og skiftu strax í annan hann heitir Les Binks.Yfir þeir gáfu svo Koch International og fóru í Columbia og gáfu þeir út “ Sin After Sin” hún seldist miklu betur en fyrir tvær plöturnar.
1978:Árinu eftir sendu þeir út Stained Class með þeim bestu plötum hjá Priest og hún seldist mjög vel
1979: Kom nýr trommuleikari að nafni Dave Holland. Sendu þeir út Killing Machine en í Bandríkjunum var nafnið bannað og notuðu þeir þá Hell Bent For Leather, hún seldist mjög vel
1980 sendu þeir út “British Steel” slógu þeir í gegn í Bandaríkjunum og Englandi með lögum Breaking the Law og Living After Midnight, seldist hún í Gull og Platínum
Rob fékk viðurnafnið “Metal God”
1982 sendu þeir út Screaming for Vengeance sem fór líka í Gull Priest voru mjög frægir á þessum tíma fyrir frábært Live Show
1984 sendu þeir út Defenders of the Faith seldist hún ekki jafn vel og fyrri tvær


1986 kom út “Turbo” ekki seldist hún eitthvað betur ekkert var gang hjá Priest og svo var send út upptökur af tónleikum með Judas Priest og Dokken
1987
1988 gáfu þeir Ram It Down seldist mjög mikið Priest Coveru lagið Johnny Be. Goode ( frumsamið af Chuck Berry)
1989: kom nýr trommuleikari að nafni Scott Travis
1990: slógu þeir aftur í gegn með Painkiller fór hún í gull & platínum.
2 strákar höfðu framið sjálfsmorð einn dó, einn var í spítla í fimm ár þá skrifaði hann bréf um að þeir höfðu verið “undir álögum” þegar þeir gerðu sjálfmorðins útaf Priest Better by You Better Than Me í laginu er sagt “do it”
Foreldar þeir fór í mál við Priest, Priest vann málið.

Svo var send út Dvd diskur af nafni Dream Deceivers: The Story Behind James Vance Vs. Judas Priest.
Rob Halford hætti í Priest og fór í Figth
Judas Priest var í sjúki þeir héldu mundu aldrei finna mann með eins söng rödd og Halford. Þannga til einn meiðlimur með Priest fór á tónleika með Cover bandi Judas Priest og söngvarin The Ripper ( Tim Owens) og þeir buðu honum að koma í bandið
sendu þeir út plötuna Jugulator seldist hún ágætlega.

Svo varð gerð myndin “Rock Star” sem fjallaði um Söngvara í Cover bandi og loksins eignast draum að komast í drauma bandið sitt. Saga átti auðvitað um Judas Priest
1998:Var Rob í viðtali á MTV og þá viðurkenndi Rob að hann var Hommi
2000: gáfu þeir út plötuna Genocide seldist hún vel fékk góða gangrýnd
2001: gáfu þeir út Demolition seldist hún frekar illa fékk ekki góða dóma
2003: Kom Rob Halford aftur fóru þeir strax túra næsta ár
2004: Fór þeir á Ozzfest og byrjuðu taka upp Angel of Retributionog kom út 4 cd og Dvd box frá þeim
2005: Gáfu þeir út Angel of Retribution seldist hún vel fékk góða dóma og Priest túrðu um Evrópu
2006: Gáfu þeir út Risingin the East
haha lol