Góðan daginn.
Ég var að vonast til að þið hugarar gætuð hjálpað mér aðeins. Ég ætla að vera með fyrirlestur um blackmetal í skólanum. Til þess að hafa þetta almennilegt þarf auðvitað að vera með nokkur tóndæmi. Ég er kominn með smá lista en langar að hafa meira. Endilega minniði mig á einhver lög sem skipta máli fyrir sögu blackmetal eða eru einfaldlega bara góð.
Hér er listinn:
Venom – Black Metal
Mayhem – From The Dark Past
Silencer – Death – Pierce Me
Carpathian Forest – Return Of The Freezing Winds
Nattefrost – Sluts Of Hell
Tormentor – Elizabeth Bathory
Burzum – Dunkelheit
Marduk – Funeral Bitch
Enslaved – As Fire Swept Clean The Earth
Satyricon – Mother North
Emperor – Witches Sabbath
Behemoth – Deathcrush