Nú hlusta ég mikið á blackmetal og deathmetal og slíkt en inn á milli hlusta ég á korn og slipknot….en mitt point er að mér finst svo afkáralega skrýtið að 70% þeirra sem stunda þetta áhugamál virðast bara hlusta á metal eða þungarokk til að vera kúl…? “Á hvað hlustarðu?” “tja slipknot og korn og svona en þú?” “ohh ég hata svona fagga sem halda að þeir séu kúl”

nr.1 í fyrsta lagi sé ég yfirleitt aldrei nein merki þess að einstaklingar hérna sem “viðurkenna” að hlusta á korn og slipknot og svona séu eitthvað að reyna að vera kúl.

nr.2 í öðru lagi get ég ekki séð hvaða einasta máli það skiptir að vera kúl eða ekki kúl. Ég þekki fullt af leiðinda fávitum sem hlusta á andlát og myrk en ég þekki líka fullt af skemmtilegu fólki sem hlustar á popp.


Nei bara hugleiðing

-Raggi :)
Vó hvar er ég?