jæja.. ég bara skil ekki eitt hér á þessu áhugamáli :S Alltaf þegar fólk sendir inn korka segjum s.s. um bara Metallica, þá eru alltaf þeir sem fíla ekki Metallica þá þurfa þeir alltaf að koma með einhver skítaköst um að hljómsveitin sé léleg.. meina. þetta er bara málið um smekk.. þótt marr fíli ekki tónlistina þá fíla aðrir hana.. mér finnst eiginlega bara fáránlegt að vera að rífast svona um hljósveitir, eins og ef mér myndi finnast Metallica lélegir, þá er það bara mín skoðun, en auðvitað þá væru þeir ekik heimsfrægir og svona dáðir ef þeir væru ekki góðir… finnst vera svo mikið rugl að vera að rífast svona :S