Á heimasíðu Death stendur að fyrrverandi meðlimir Death ætli að klára efni sem Chuck var að vinna í eftir Sound Of Perseverance, hefur einhver hérna heyrt eitthvað um hvort sé verið að vinna í þessu? Langar að heyra eitthvað nýtt með Death.

RIP Chuck