ég hef verið að taka eftir því að langflest/stór hluti metal banda í dag á íslandi eru death metal. þá meina ég það að maður er ekki að heyra mikið eins og nu, sludge, neo-classical, thrash, black, viking og power metal hér á klakanum en það er þó nokkuð mikið af death metal böndum. það er t.d. allveg slatti af unglinga hljómsveitum sem spila death metal og svo dýrkar stór hluti ykkar hugara þessa stefnu.

ég sá líka að það er samtals 21% sem fíla mest death metal hérna á huga ef tekið er með melodic og brutal.

hvað er málið er death metal bara allveg að komast í tísku? :P er málið að maður fara bara bara að hlusta á death metal þessa vikuna :D