Ég hef lennt svo oft í því, að einhver segjir við mig ‘ég er harðari enn þú afþví ég hlusta sko á Gorgoroth! Og Abigor’ eða hvað í fjandanum þessar hljómsveitir allar heita. Eða á heyri einhvern segja ‘hey ég hlusta á þyngri tónlist enn ekki þú svo þegjiðu bara’

(má blóta hérna?)

afhverju er maður endilega einhver meiri nagli ef maður hlusta á þyngra rokk enn hinn aðilinn? ég meina er maður með einhvað sterkari taugar þá eða? eða sterkari?

Það er til fullt af fólki sem er hlustandi á scooter allann daginn sniffandi stera og að lyfta einsog andskotinn, eru þá þeir sem eru sitjandi allann daginn fyrir framann tölfuna að éta snakk og blasta því þyngsta sem hægt er að finna. Eru þeir þá mikið meyra enn þeir?

Þetta er kannski soldið ýkt hjá mér enn samt. Það var einhver líka svona gaur sem hlustar alveg geðveikt mikið á svona sem sagði ‘ég meig á mig þegar ég var að hlusta á þetta trommusóló’ woah! Hardcore maður!

Og þetta með sterkari taugar, maður er ekkert endilega með sterkar taugar ef maður hlustar ekki á svona tónlist kannski finnst maður hún bara ekki vera neitt spes.

Ég veit samt alveg að það er til fólk sem ÞOLIR ekki rokk og getur ekki heirt það án þess að míga á sig hræðslu.

Dæmi: það var stelpa í skólanum sem ég var í og systir mín þekkti hana, og þær voru að horfa á popptíví *gjélgj* og svo kemur þarna Tainted love myndbandið með Manson og hún felur sig undir sæng og skipar öllum að skipta um stöð! Það er ekki einsog hann sé að fara að drepa þig í gegnum skjáinn!

enn já ég vildi bara koma þessu á framfæri afþví mér finnst asnalegt að vera að metast svona. Væri það einhvað betra ef við værum öll með einhverja ghettoblastera og blasta allann daginn því sama og allir aðrir. Allir vera eins, huh? nei héllt ekki.

Ég er samt ekkert að dissa tónlistina bara segja það sem mér finnst. Endilega komið með ykkar skoðanir.
Pirates do not cry, except in the case of the loss of a shipload of rum.