ég verð að segja að ég er farinn að vera þreyttur af öllu þessu fólki sem KLIKKAST ef maður segir eitthva slæmt um hljómsveit sem þeir fýla.. svo engin nöfn séu nefn þó, þá er eitthva fólk hérna sem að SNAPPAR ef maður segir slæmt orð um Nevolution, þó maður sé ekki einu sinni beint að segja neitt slæmt! t.d. sagði ég að mér fyndist þetta “nevó” dæmi vera búið að ganga of langt, persónulega dái ég þessa hljómsveit og finnst þeir rosalega góðir! en vegna þess að ég sagði að þetta “nevó” dæmi var búið að ganga of langt þá var SNAPPAÐ! en ég meina þetta er mín skoðun á þessu máli og finnst mér að sumir ættu að bara sætta sig við það að allir eru ekki sammála þeim

hva finnst ykkur um þetta “hardcore” aðdáanda snappandi fólk?