…And Justice For All er uppáhalds diskurinn minn og að mínu mati besti Metallica diskurinn, Metallica er uppáhalds hljómsveitin mín og ég ætla hér að gera smá gangrýni á diskinn og endilega segið ykkar álit!


1. Blackened
Byrjar diskinn að fullum krafti og er þetta eitt besta lag Metallica að mínu mati.

2. …And Justice For All
Frábær texti og magnað lag sem að “meikar” mikið sense. Frábært lag!

3. Eye Of The Beholder
Frekar spes lag , en samt mjög gott.

4. One
Lag sem að allir aðdáendur metals ættu að þekkja. Tilfinninga þrungið lag og algjörlega fullkomið lag. Eitt af 5 bestu lögum Metallica.

5. The Shortest Straw
Lag með frábæru riffi og geðveikum texta!
Ég hef pælt í því hvort að þetta lag sé um rútuslysið, hvort að þeir hafa dregið einhver rör eða eitthvað.

6. Harvester Of Sorrow
Eitt uppáhalds lagið mitt með Metallica, hlusta á það nánast einu sinni á dag, algjörlega fullkomið lag að mínu mati.

7. The Frayed Ends Of Sanity
Mjööög spes lag, en fyrstu línurnar eru mjög flottar annars er þetta slappasta lagið á disknum að mínu mati, samt frábært lag.

8. To Live Is To Die
Geðveikt lag sem að ég myndi segja að væri instrumental, þó að það sé smá tal í því.

R.I.P. Master Cliff

9. Dyers Eve
Eitt besta lag disksins og það snýst um æsku James' og það er mjög gott, eitt uppáhalds lagið mitt með þeim
“I ain't got a pot to piss in or a window to throw it out, all I got is fuckin' Floyd.”