ókei…
Það er svolítið pirrandi þegar fólk er alltaf að segja t.d. “ *x* eru ofmetnir og leiðinlegir og eiginlega bara tónlist fyrir byrjendur.”
og bara rífa kjaft og segja þessir eru leiðilegir og hinir líka og svona kjaftæði.
ég er öruglega ekki einn um að vera kominn með leið á því.
MJÖG fáir eru með sama tónlista smekk, einn hlustar kannski á avril lavringe (eða hvernig sem það er skrifað og þó að mér finnst hún persónulega leiðinleg) og annar hlustar kannski á def leppard eða eithvað þannig. einn segir þá “ *x* er leiðinlegur” hinn getur þá sagt “nei *x* er góður en *xx* er leiðinlegur” þá leiðir það bara stundum að MAJOR rifrildi og gæti pirrað suma. það er alltílagi að segja skoðanir sínar en óþarfi að skrifa bara til að segja að einthver gerir lélega tónlist. það eru margir sem hlusta á iron maiden eða metallica og líka pink floyd og the doors og marga, en þó að einn segi kannski að þeir séu leiðinlegir það á ekki eftir að breyta neinu, bara leyða til rifrildis…

allir að hjálpast að og reyna að hætta því :D