Ég er búinn að vera að kynna mér nokkrar þær sveitir sem ég hef ekki heyrt í en eru að fara að spila á Wacken Open Air eftir nokkrar vikur (þar sem ég verð), enda ekki seinna vænna! Ein þeirra er þýska sveitin Equilibrium.

Hér er á ferðinni mjög skemmtileg sveit, ég er bara búinn að kynna mér nokkur lög með henni (sjá fyrir neðan), en sveitin blandar saman folk áhrifum við svona finnish melodic death, Children of Bodom meets Skyclad… einhvern veginn… Söngurinn er a.m.k. tvenns konar growl, dimmraddað og svo hærri ala COB… Melódíurnar eru sterkar og notuð er t.d. flauta oft… svona í anda Skyclad…

Anyway, tékkið á þessu:

Widars Hallen - http://www.kaibrennert.de/equilibrium/TurisFratyrSamples/Equilibrium-Turis_Fratyr-Widars_Hallen(Sample).mp3

Unter Der Eiche - http://www.kaibrennert.de/equilibrium/TurisFratyrSamples/Equilibrium-Turis_Fratyr-Unter_Der_Eiche(Sample).mp3

Tote Heldensagen - http://www.kaibrennert.de/equilibrium/TurisFratyrSamples/Equilibrium-Turis_Fratyr-Tote_Heldensagen(Sample).mp3

Shingo Murata - http://www.kaibrennert.de/equilibrium/TurisFratyrSamples/Equilibrium-Turis_Fratyr-Shingo_Murata(Sample).mp3

Heimasíða:
http://www.equilibrium-metal.de
Resting Mind concerts