Ég tek það fram að ég er mikill Megadeth aðdándi og fagna því að þeir eru á leiðinni. En ég skil ekki þessa reiði út í RR. Ég hugsa að þau hjá RR hafi gert sitt besta og gott betur. Þau hlustuðu á fólkið og tóku áhættu með því að flytja Megadeth inn. Satt að segja varð ég fyrir vonbrigðum með viðtökurnar á tónleikunum. Ég hef verið aðdáandi bæði Metallica og Megadeth í 15 ár. Ég verð að segja að Megadeth hefur verið að gefa út betra efni síðustu ár. Ég satt að segja að landinn sleppti ekki tónlistarviðburð sem þessum. Þegar eitt af stóru böndunum í metal geiranum sér sér fært um að mæta á klakann, fagna ég. RR fólk haldið áfram með gott starf. Ég fagna að Megadeth tónleikarnir verða, þrátt fyrir á Nasa. Ég myndi gera það sama. þið sem mætið góða skemmtun!!!