ég sá að það er könnun í gangi á þessu áhugamáli sem spyr hvort maður haldi að maður semji betri tónlist undir áhrifum eyturlifja… Ég persónulega hef engan áhuga á vímuefnum og því slíku en í sambandi við hljómsveitir þá hafa flestar sem ég þekki verið að semja sín bestu lög þegar aðilarnir voru djúpt sokknir í áfengi eða öðrum efnum… og eftir að aðilar hafa farið í meðferðir hafa lögin orðið slappari… hvað finnst ykkur um þetta?
thank u! good night!