Sælir hugara,

Ég var að velta því fyrir mér hvort einhver hér hafi heyrt í finnskri power metal hljómsveit sem kallar sig Twilightning?

Ég hef heyrt 2-3 ‘sample’ af heimasíðu þeirra og líst bara vel á. Mælir einhver með þessu, eða jafnvel veit hvort það fáist diskar með þeim hér á landi?

Heimasíða Twilightning