Ég var að rekast á frekar geðveika skoska metal hljómsveit sem heitir Mendeed. Heimasíðan þeirra er á www.mendeed.co.uk.
Tónlistinni er lýst sem: “Fast paced hardcore/death metal style outfit with frequent time changes in their tunes.” Gítarriffin eru góð en öskrin ekki eins góð. Það er hægt að dl einu lagi með þeim sem heitir Glory by thy name á www.hxcmp3.com/mendeed.
Mæli með því að sem flestir kíki allavega á þetta, það er þess virði.