Þann 1. apríl næstkomandi verða tónleikar í Hvíta Húsinu (gamla VÍS húsinu held ég) á Akranesi. Böndin sem munu spila eru Genocide, Raw Material og Brothers Majere. (Tími birtur seinna) Hvet ég alla til að mæta!