Þungarokks hljómsveitinn Mudvayne sem var stofnuð 1996 í Peoria, IL, hefur náð miklum vinsældum í gengum árinn. Þeir byrjuðu með diskinn L.D.50 sem stendur fyrir Lethal dosage og 50 stendur fyrir að 50 af hverjum 100 dýrum deyji útaf lyfjum eða eitthvað svoleiðis, diskurinn kom út árið 2000 en þá höfðu þeir verið í gangi í 4 ár. annar diskurinn þeirra Kill i oughtta sem nafninu var seinna breytt í “the beginning of all things to end” kom út árið 2001 seinna árið 2002 kom út diskurinn “The end of all things to come” og heldur hann eitt af vinsælustu lögunum þeirra : “Not falling”. Meðlimir hljómsveitarinar heita : C. Gacy en kallar sig núna Chüd hann er söngvarinn, trommarinn M.Mcdonough kallar sig sPüG, Bassaleikarinn Ryan Martinie kallar sig R-üD, og Gítarleikarinn G. Tribbett kallar sig Güüg.


Þetta er fyrsta greinin mín þannig hún er kannski ekki það góð en njótið