segiði 4 flottustu og 4 ljótustu album covers að ykkar mati með nokkrum af ykkar uppáhalds hljómsveitum

Metallica flott.
1 - …And Justice For All
2 - Master Of Puppets
3 - Ride The lightning
4 - Kill E'm All

Metallica ljót.
1 - Load (ég sé varla hvað þetta á að vera á þessu coveri :S)
2 - Re-Load (ekki heldur þessu)
3 - Garage Inc.
4 - St.Anger

KISS flott
1 - Rock And Roll Over (eitt Af flottustu coverum í heimi!!)
2 - Destroyer
3 - Love Gun
4 - Dressed To Kill

KISS ljót
1 - Animalize
2 - Killers
3 - The Elder
4 - Asylum

Iron Maiden Flott (uff geðveikt mörg)
1 - Live After Death
2 - Best Of The Beast
3 - Powerslave
4 - Somewhere In Time

Iron Maiden ljót
1 - Dance Of Death (Nakið fólk á dansgólfi guð minn góður :S)
2 - Virtual XI
3 - The X factor
4 - Edward The Great:Greatest Hits (ég hata alla þessa tölvugerða Eddie)

svona ég ætlaði að gera GnR en þeir hafa gefið út svo fáa diska en þið megið svosem hafa bara 2-3 covers ef þið viljið