Eigiði einhverjar sjaldgæfar plötur eða jafnvel kasettur,ég á nokkrar frekar ómerkilegar plötur sem pabbi minn átti.
Bob Dylan - Shot Of Love
Michael Jackson - Thriller
Jethro Tull - Best of Jethro Tull Vol.1 og 2
Hair söngleikur
Jethro Tull - A Passion Play
og einhverjar fleiri sem ég nenni ekki að telja upp. Svo á ég líka helling af Pink Floyd Kasettum eða 8.
Dark Side Of The Moon,The Wall pt.1,The Wall pt.2,Wish Yoy Were Here,More,Animals,Atom Heart Mother,Relics og The Final Cut…Það væri gaman að vita ykkar hvort þið ættuð einhverjar flottar eins og Metallica,Sabbath eða maiden plötu