ég var að hlusta á mp3 frá patient zero sem ég fann hérna á huga. þetta er geðveikt. geðveik keyrsla og læti. þeir eru að spila í kvöld (29.júlí í tónlistarþróunarmiðstöðinni með tonn af góðum íslenskum böndum. tþm er út á granda, maður getur tekið tvistinn þangað. hólmslóð 2 minnir mig. ekkert aldurstakmark og kostar bara 500kr inn!!!!
þetta verður klikkað
svo verða tónleikar á grand rokk daginn eftir 30júlí
