Jon Nötdveit, forsprakki einnar bestu black metal hljómsveitar Svíþjóðar, Dissection, hefur snúið aftur til samfélagsins eftir 7 ára fangelsisvist og er nú kominn með fullt line-up í hljóðver til að taka upp nýja plötu, þeirra fyrstu í 9 ár. Sú síðasta, ‘Storm of the Light’s Bane' kom út ‘95, og markaði tímamót og varð algjört breakthrough fyrir nýju strauma svartmálmsins, ein sú kaldasta plata sem gerð hefur verið enda varð instant-klassík meðal málmunnenda um heim allan. Nýja platan kemur í haust og er væntnaleg smáskífa og tónlistarmyndband í September (i shit you not, tónlistarmyndband, já!). ’i dag er bjartur dagur fyrir metallinn.

,,My opinion on the today's black metal scene as whole: Dissection will fuckin' burn it to ashes!!!" - Jon Nödtveit, 2003.