Hljómsveitin Black Sabbath, hefur oft verið álitin upphafsmenn Heavy-Metal tónlistarstefnunnar, og er ég nokkuð sammála þar.

Óvitað 1968 - Janúar 1969

Ozzy Osbourne - Söngur
Tony Iommi - Gítar
Geezer Butler - Bassi
Bill Ward - Trommur

Plötur frá tímabilinu:
Engin


Tony Iommi og Bill Ward voru í hljómsveit sem hét Mythology (sem spilaði sitt síðasta gigg 13. Júlí 1968), og Geezer Butler og Ozzy Osbourne voru í hljómsveit sem hét Rare Breed. Langa sögu stutta, klofnuðu þessar hljómsveitir og Ozzy, Tony, Geezer og Bill stofnuðu árið 1989 hljómsveit sem hét Polka Tulk Blues Band.

Á þessum tíma í sögu hljómsveitarinnar hafði hún nokkur nöfn. Þeir voru þekktir sem Polka Tulk Blues Band, og svo aðeins Polka Tulk. og nafnið sem að flestir þekkti þá sem var Earth. Þeir spiluðu mikið af Blues þá. og spiluðu á hinum og þessum klúbbum meðan þeir túruðu sem Earth.

Á endanum, voru þeir að túra með annari hljómsveit í Englandi, sem hét einnig Earth, og það leiddi til að að á klúbbabókunum stóð “Black Sabbath Earth”,því þegar þeir ætluðu að bóka hina hljómsveitina, sem spilaði tónlist sem var enganvegin lík því sem Black Sabbath spilaði.

Þetta ruglaði hljómsveitina og áhorfendur mikiðsed. Það var vegna þess sem þeir ákváðu að skipta um nafn, og ætluðu að finna nafn sem yrði ekki ruglað saman við annað. Svo nafnið Black Sabbath var fætt.

Sagt er að Geezer Butler hafi valið nafnið á hljómsveitinni eftir að hafa séð það á kvikmyndatrailer, og fanst það hljóma myrkt og drungalegt. Sem passaði vel við tónlistina sem þeir spiluðu.
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF