Hæ kæru hugarar og tónlistaáhugarmenn.

Ég rakst á þessa grein í Fréttablaðinu 16/4.

Þetta er bara tekið beint úr blaðinu en þar segir:

,,Þeir sem eiga miða á Placebo í Laugardalshöll, þann 7.júlí nk., hafa forgang við kaup á miða á risatónleika Metallica.
Þetta ætti að hvetja hörðustu aðdáendur Metallica til þess að næla sér í Placebo-miða því gólffletinum í Egilshöll verður skipað í hólf. Svæði A, sem er næst sviðinu, mun rúma um 5000 manns og því verður líklegast barist um þá miða. Þeir sem eiga miða á Placebo mega velja á hvaða svæði þeir verða.
Ráðstafanir verða gerðar til þess að tryggja að aðeins einn Metallica-miði fáist fyrir hvern Placebo-miða"


Þannig langar mig til að vekja athygli á þessu þar sem margir ætla á Metallica.


Með kveðju,
cutypie
I´m crazy in the coconut!!! (",)