Ég fór á metallica.com og þar er staðfest að tónleikarnir eru 4. júlí . Þetta er gott mál.
Fyrstu tónleikar sem ég fór á voru Procolm Harum 1974 síðan liðu tvö ár þá kom Nazareth og Slade og í nokkur ár í kringum pönkið komu bönd eins og Stranglers og fl. Síðan er búið að vera hér algjört svelti það hefur ein og einn rekið hér sumt jú afar got eins og Dylan, en aldrei hef ég upplifað annað eins flæði af “big Time böndum” ég óska okkur öllum til hamingju. “Keep on Rocking Reykjavik”.